Nafn skrár: | SigPal-1854-12-20 |
Dagsetning: | A-1854-12-20 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hr.g 20 Decbr: 1854 sv. 20 Janr 55 Elskulegi besti bródir min! Mér þikir ómindarlegt ad sleppa svo póstinum ad þakka ekki sedilin sem þu sendir mér han var eirn sá stisdti sem þú hefur skrifad mér en þá næsta kiærkomin, vest er nú hvad þér er kalt, þú mundir ekki geta skrifad þér til hita ef þú skrifadir dálítid léngra, eg vildi þú værir horfin híngad i af þrædi og gánga dætur mínar best fram i þvi, og hafa 90 han 8 sk pundid lítid er farid ad rein þetta en þá svo men vita ekki giörla ad hvurju þad verdur, nóg hardindi og allar sképnur á giöf nema feitustu hestarnir, nú fara ad fækka hiá mér fréttirnar, madurin min bidur ad heilsa þér med þakklæti firir tilskrifid og ætlar ad bæta þær upp brádum vertu ætíd sæll br: m:g: eg óska þér gledilegra Jóla og farsæl= lega ad enda gamla árid og birja þad nya þín ætíd elskandi systir S: Pálsdóttir Nr 26 S: T: herra Studjosus P Pálsson á Reijkjavik |