Nafn skrár: | SigPal-1855-01-25 |
Dagsetning: | A-1855-01-25 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 16 febr Hraungerdi 25 Jan 1855 ástkiæri bródir min ! þad tókst ekki vel til fyrir mér þeg= ar eg ritadi þér seinast þvi eg gleimdi þá eiginlega öllu bréfsefn= inu sem var ad grufla i ad rifja upp hvur hefdi skrifad syrpuna henar Ömmu okkar sem eg var lika fyrir laung= u búin ad gleima þángad til þú mint= ist á hana mig minir ad liá mér syrpuna þvi mig minir ad mörg gód frædi væru á heni sem eg er búin ad tína nidur, ástsamlega þakka eg góda bréfid þitt med póstinum þvi altiend er eitthvurt gaman i þeim og mér til skémntunar en bágt er ad heira af fótonum á þér seigdu mér þad firsta hvurt eg á ekki ad bera þá framm á bænarörmunum vid læknarana mína, þvi þin held eg sé nú ordin frostatol, Guna min fór um dægin austur ad Odda og á ad S. Pálsdóttir Nr 1 S T Herra Stúdjosus P: Palssyni á Reijkjavik |