Nafn skrár:SigPal-1855-05-11
Dagsetning:A-1855-05-11
Ritunarstaður (bær):Hraungerði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Árn.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 19 mai 1855

Hraungerdi 11 May 1855

hiartkiæri bródir min!

ástar þakkir firir bréfid þitt sein= asta sem kom nedan af bakka i þessu augnabliki nádi eg i fátækan nágrana min Eirík á Litlureikjum sem atladi sudur og píndi eg upp á hann smierkvartilinu til þín, og gat til vid han ad þú mundir greida firir honum firir reidsluna, en eg bid húsbændur þínar for= láta mér ad ekki er nærri svo gott i kvartilinu sem eg hafi viljad óska first þad fer til þeirra._ eg fékk medölin frá Hialtal. og

held eg þaug géri mér lítid og er mesti aumíngi altaf med út gángin úr síduni og ef han mínkar þá vex gamli bólgu hunskurin nú er um ekkert talad nema frost og hardindi og fellir eg má ekki vera leingur ad, þvi madurin bídur. vid bidjum ástsamlega ad heilsa húsbændum þínum og Madurin min þér á parti gud gefi eg frétti nú næst gott af þér br: m.g. vertu ætid sæll

þín sanelsk. systir

S: Pálsdóttir

S T Herra Stúdjósus P Pálsson á Reykjavík fylgir smjer a00eingur

Myndir:12