Nafn skrár: | SigPal-1855-05-11 |
Dagsetning: | A-1855-05-11 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hraungerdi 11 May 1855 hiartkiæri bródir min! ástar þakkir firir bréfid held eg þaug géri mér lítid og er mesti aumíngi altaf med út gángin úr síduni og ef han mínkar þá vex gamli bólgu hunskurin nú er um ekkert talad nema frost og hardindi og fellir eg má ekki vera leingur ad, þvi madurin bídur. vid bidjum ástsamlega ad heilsa húsbændum þínum og Madurin min þér á parti gud gefi eg frétti nú næst gott af þér br: m.g. vertu ætid sæll þín sanelsk. systir S: Pálsdóttir S T Herra Stúdjósus P Pálsson á Reykjavík fylgir smjer |