Nafn skrár:SigPal-1856-01-09
Dagsetning:A-1856-01-09
Ritunarstaður (bær):Hraungerði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Árn.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 19 jun _ 0000 0jor0a Buin. skr. 26 febr 54

Hrg: 9 Janúar 1856

Ástkiæri br: min godur !

þó eg sé ofur efnislítil, ad skrifa þér núna br: m: þá géri eg þad samt first ferdin fellur svo bein, svo hef eg trú á þvi ad eg fái ánægjulegar ad tala vid þig á Árinu en svona first eg birja þad svo snema þettad árid birjadi med vedurbliduni og heils= u mini svo godri ad furdu gegnir eptir svo lángvina vesæld ekki eru grónar bringskalirnar og er þar altaf hægur útgángur madurin m hressist mina han er nú ekki heima og fór i dag i húsvitjun til veinslu hvurt han hrestist ekki, en eg er

hræddum ad bid verdi á þvi, han freistist ekki til ad halda hér á fram búskap han er líka ordin nokkud þúngur þvi 22 men eru heimilisfastir: helst held eg hon= um sie i hug ad 0ki0æknir taki okkur en ekki sér han veg til ad lofa sig hédan i vor sem af er margt ödru visi en ætlad er eg er afskipta lítil af þessu öllu saman, hvurnin álit hefur Skúli Gislason þarna hiá ykkur kintu þér þad og han ad öllu leiti sem best þú getur og láta mig svo vita alt sem þú huxar um han mér giæti kanskie komid betur ad þekkia han ofurlítid, eg rugla þetta alt vid þig núna þvi eg er einsömu og trúi þér firir öllu, en ef þú

skrifadir mér einhvurntíma þad sem einungis væri okkar á milli ad láta þad vera á laus um lappa, Sk. læknir var soktur hédan af næsta bæ núna eptir jólin ad stinga á briósti á konu kom þá Ragnh. m. med honum og voru þaug hér 2 nætur Ragnh:m: var glöd og ánægd eins hún er vön þeim leid öllum vel nema Amma henar er ordin ofur lasin og búin ad fá sér á fótin, getur þú gért svo vel og útvegad mér til eignar Hjorts börni eru mér þikir þad allra besta bók, mikid rætist nú úr firir fólki þó margur væri h0ý0æpur i haust

hvurgi er farid ad gefa full ordnu fé eda hestum, og allir sem þurfa geta haft mestu eldividardrigindi af ad slá sinu og rífa mosa og þurka i eldin, forláttu nú alt þetta rugl br.m.g: og vertu af okkur mædgunum ástkiærast kvaddur

þin sanelsk: syst

S: Pálsdóttir

Myndir:12