Nafn skrár: | SigPal-1856-01-09 |
Dagsetning: | A-1856-01-09 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hrg: 9 Janúar 1856 Ástkiæri br: min godur ! þó eg sé ofur efnis hræddum ad bid verdi á þvi, han freistist ekki til ad halda hér á fram búskap han er líka ordin nokkud þúngur þvi 22 men eru heimilisfastir: helst held eg hon= um sie i hug ad skrifadir mér einhvurntíma þad sem einungis væri okkar á milli ad láta þad vera á hvurgi er farid ad gefa full ordnu fé eda hestum, og allir sem þurfa geta haft mestu eldividardrigindi af ad slá þin sanelsk: syst S: Pálsdóttir |