Nafn skrár:SigPal-1856-06-19
Dagsetning:A-1856-06-19
Ritunarstaður (bær):Hraungerði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Árn.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 23 jun

Hr.g. 19 Juni 1856

Ástkiæri br: min gódur !

fyrst ser bein ferd fellur til þín med Ein= ari litla hédan má eg ekki undanfella ad þakka þitt góda tilskrif af 24 May og sá eg á þvi eins og ödru ad þú ert hignari mér br:m.g. eg hafdi þá allan hug á ad koma S: min gódan stad, en nú get eg ekki mist hana eirn klukkutíma hér litur alt vid sama umbreitingarlaust en þá, en stittask mundi i búskap okkar ef systurnar færu frá okkur ofan á alt an= ad sem þær hafa ad gera bættist nú þad ad Madame Ranveig lagdist miög þúngt haldin fyrir hálfum mánudi og litur ekki út fyrir anad en hvurt dægrid verdi þad seinasta þó gudi sé einsmáttugt

ad reisa hana á fætur þarna eru systurnar yfir nott og dag þvi madur henar er kiark lítill en eg ónit til þess eins og alsordin, nú er nægd á útgánginum frá bringspöl= unum um stund og er eg ofurlítid ad líta ept= ir med fólkinu en hér er eingin fridur firir leidindum og veikindum Madu in min er lítid skarri, han hefur líka mátt til ad gégna embætis verkum þvi var St er búin ad legjast veikur 2 i vor, ef þú kemur fyrir fráfæruna þá skaltu fá stekklamb þvi ekki hafa dáid nema 3, en 140 eru til, 4 skip 16 af land= vöru komin til kaupstadar en hvad eg get verid ad tala um búskapin eg held þad litir ekki á mér, vertu blessadur og sæll br m madurin m og börnin kvedja þig ástsamlega

þin sanelsk systir

S. Pálsdottir

S.T Herra Stúdenti P. Pálssyni Reikjavik

Myndir:12