Nafn skrár: | SigPal-1856-06-29 |
Dagsetning: | A-1856-06-29 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hr g 29 Juni 1856 Ástkiæri br: min gódur ! þú munt hafa heirt umskiptin sem hér eru ordin sídan eg skrifadi þér seinast þad kom fremur sviplega ad þvi ekki hafdi heni ordid eirn dag misdægur sídan hún kom hingad sier en þessa 14 daga sem hún lá og sindist mikid þián= inga hæg jardarför henar er áformad ad verdi á Laugardægin kemur 5 Júli Madurin m: er heldur friskari en firirfarandi en eg er nú þina og bid eg þig ad vera milligaungu man med þad, og bera þeim ástar og kiærleiks kvedju mína og mansins m: kvartilid var, er eitt þin sanelskandi systir S. Pálsdóttir vænt þækti mér ad fá tómt kvartil til baka S: T: Herra Stúdjósus P: Pálssyni Reikjavik fylgir Smjörkvartil |