Nafn skrár:SigPal-1856-09-26
Dagsetning:A-1856-09-26
Ritunarstaður (bær):Hraungerði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Árn.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 1 Oct 56

Hraungerdi 26 Septb 1856

Hiartkiæri br. minn gódur!

Eg hef verid svo rauna mædd sídan eg fékk seinasta bréfid þitt med gunu sem gerdi mig hreint vonlausa um ad fá ad siá þig árlángt hvad sem lángur verdur, svo eg held eg verdi ad fara ad neidast til ad trúa pappírnum sem ekki er þó vani min, eg er hálf huxandi um medferd= ina á mér, þó réttara ad seigia börn= um mínu sem stiúpfadir þeirra mun ad mestu leiti búin ad géra auf léngi á þan hátt ad koma mest öllu Jardagódri sínu med ymsum hrekkjabrögdum til sona sina, þó svo ad han siálfur hafi öll umrád og afgiöld gud000 til daudadags, þegar Vigfús heitin atladi i mál vid föd= ur sin út úr arfaskiptunum eptir

módur sína og þvi ad honum þókti of hartreiknadur siglíngakostn= adur þeirra brædrana, sem var rétt álíka mikill, komu óvid= komandi men sættamind, milli fedgana, med þvi mótti ad fadirin gaf sína átta hundrud dali hvur= jum sona sina, þessir tuttugu og fiögur hundrud dalir, attu ad standa í Stórólfsk: eignini, vera St sem þá var únglíngur var gefid eins, upp á væntanlega sigl= íngu sína, sem þó eingin vard, og þá skiptist honum eptir méd= sína þvi han var aungvu búin ad eida, í fasteign Múlakot i Fliótshlíd stór Tvibílisstörd, og efriholtatorfan undir fiöllunum eg man ekki hvad mörg 0kíli þetta kvu vera mestu hættujardir vegna vatns og ángs, einsog þér er kanskie kunugt, og hafdi han þess vegna makaskipti vid ser St: á þeim og öllu sem han átti í hlídini

sem var Hlídarendi og Hl,l,kot Halskot og Nikuláshús, þetta er mikid betri og hættu mini eign svo í tilbót svaradi han i ser St Nsi i Solvog med öllum kotunum sem undir þad liggja, og i þeim skrifi eg um giörníngi seigist han láta þad uppi skuld til ser St. sem á sig hafi safnast af jardar afgialdi hans, og yni sem milli reikníng= um, svo ekkert heitir nú eigin= 0ega gefid heldur svikid svona út firir nokkrum árum og allt leínilega, þó nú sé komid firir dægin, þvi svoleidis var samvera og skilnadur þeirra i s00ga ad valla munu þeir beit= ast makkum giöfum hédan af og er kalsins mesta kvöl ad þetta er svo na komid, og geta ekki umbr 0eitt þvi St: mun ekkert slaka til, nú atlar han sér ad géra hína sonu sína skadlausa móti st: sem náttúr legt er og þá, fér madur nú hér umbil

hvad eptir verdur handa mér og mín= um nu hefur mér dottid i hug þégar syslumadur okkar yrdi á ferd ad seig= ja honum þad sem han veit ekki siálf= ur af þessari sögu i áheirn Mansins míns, og þad med, ad ef ekki yrdu upp= fildir skriflegir giörningar á helm= íngafiarlægi á eins miklum eigum og han atti á giptingardegi okkar ad óska skilnadar vid han, og reina ad koma mér einhvurstadar firir þar sem eg get lifad áhiggu og fyrir hafnarmina en hér, enda veit eg ekki hvad han ætlar firir sér, mér sínist han ætti ad hafa vit á ad seíg= ja af sér Embættinu og búa um sig á þægilegu koti og hafa alt sem minst giæti verid af hiúum og sképnum og brúka nú tíman til þess medan han er friskur enn atla sér ekki ad hánga hér vid þángad til komid er i önur eins vandrædi og i firra

nú kemu eiginlega bréfs efnid mig lángar til ad eg mætti senda húsbónda þínum 2 saudi og eiga hiá þér þad sem han gefur fyrir þá og bidja þig svo ef dálítid yrdir bærilegur i vetur og skridhvár, ad reina ad sæta gód= um kaupum á agsiónu a smá= veigis til ad minda línlök bordbuk handklædi eg þori ekki ad nefna þad sem meira er i varid til hús og búsþarfa þó eg kini ad þurfa þess handa einhvurjum fátækl= íngnum, þvi eg bist valla vid þú þorir ad lána mér mikid, mig min ir ad eg hafi einhvurntíma heirt ad húsbændur þínir hefdu til hvurns dags brúkunar nysisl0ur i Skridum stórum og smáum og væri nú þetta sett, og ad ekki kiæmi strax Eiturg litur á skeidarnar eins og þær sem flitjast i búdirnar verdur þú

endilega ad útvega mér 1a= stóra sk: 6 mat sk: og 6 Teskeid= ar alt mundi nú kélla borga þó þú hættir í ad lá000000ér, þegar eg ofurlítid ad hierna ridi sumar ferdadist eg austur til dóttur minar og sá mér til mest= u ánægju ad heni med börnum þínum og heimili öllu leid ágiæt= lega téngdamódir m: er líka eptir vonum frisk, eg kom til ser Svb: eg var þar vel fagnad, mér leist mikid vel á börnin öll og séndist alt hiá þeim i gódu lægi, eg kom heim rétt fyrir eígnarnar og hef til þessa verid frisk hvad léngi sem þad verdur, í giær var hætt heyskap hér og ellefu hundrud kve00 i gard, eg vildi eg yrdi svo heppin br.m.g. ad brefid ad farna sægti ekki miög illa ad þér svo þú vent ir ad lesa þad og ráda mér svo heilt, ef þad væri mögulegt i einhvurju Þorsteirn Þorarinsson mun hafa sagt þér fréttirnar ad austan og af syklinum okkar hvurnin líst þér á þær,

med ástar kvedju mini til husbænda þina og dætra mina til þín, óska eg þier lídi ætid vel br:m:g:g: þin sanelskandi systir S. Pálsdóttir

bródir min godur! firir 2 dögum skrifadi eg þér alla þessa romsu þó frisk, en nú i rúminu þvi alt i einu tók sig upp bringspala bólgan og graptrar útgángur þó hef eg von um ad mér kanskie skáni brádum, eg ætladi ad skrifa systir mini og mæda þig med ad semda til henar kiæfu kút eins og i fyrra þvi heni líkad hún svo vel en nú verdur ekkert ad= hafst eins og optar er firir mér bid eg þig þvi ad skrifa henni og bera heni ástar kvedju mína og á heni ad filgja osturinn sem eg sendi þér med þessu bréfi eg atla ad vita hvurnin þeim þikir Islenski osturin eg skrifadi heni 2 bréf med bakka skipunum i sumar en þettad sem Thorgrím sen kom med trui fari til Eingland

þin systir

S P

Myndir:1234