Nafn skrár: | SigPal-1857-03-14 |
Dagsetning: | A-1857-03-14 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hr.g: 14 Mars 1854 Ástkiæri br. min gódur! Fyrst eg er nú svo skridin upp á skotlegg= i nokkur ár, Madurin m er nú i aptur bata og atlar ad reina ad fara ad drag= ast i fötin han er nu búin ad liggja i 9 vikur, nú sínist heldur stillíng komin á vedrid og he eg flestum sé ordid mál á þvi, illvedur og ófærd bædi af snió og árflódi hefur verid svodæma= laust ad elstu men muna ekki anad eins fénadarhöldin eptir þvi, vid erum ad ala 5 kálfa til ad hafa þá heldur en ekki neitt i lamba þín sanelsk: systir S: Pálsdóttír S T Herr Stud |