Nafn skrár: | SigPal-1857-04-26 |
Dagsetning: | A-1857-04-26 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hraungerdi 26 April 1857
Ástkiæri br. min! Mikid er nú lángt sídan eg sá línu frá þér br.m.g. og þrái hana, þvi hún glegur mig ætíd, eg hef nú ekki ad þakka þér nema eirn ofurlítin sed il sídan í vetur ad Einar hédan var hiá þér, og geri eg þad nú undir eins og eg af öllu hiarta óska þér gledi og gódrar heilsu í sumar, og þvi vildi eg bæta vid ad eg féngi ad siá þig, þvi mér finst nú ekki nema stekkjargata á milli okkar hiá þvi sem verid hefur, og er óskemtilegt ad hvurugt okkar getur komist hana, eg sé br.m: þad bord hafa sínt i þvi meiri þin sanelskandi systir S. Pálsdóttír S: T. herra stúdjósus P. Pálssyni á Reikjavik |