Nafn skrár: | SigPal-1857-07-02 |
Dagsetning: | A-1857-07-02 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hr.g. 2 Júli 1857 Elskulegi gódi br: min! Þu munt hafa heirt ávæning af veik indum mínum á dögunum þaug voru þúngbær hálfs mánadar tíma en nú hef eg ad óbrúkanlegt sé ordid i kvartilinu sem þú nefndir þú munt hafa heirt ad Sigga mín er burtu frá mér eg get ekki ordleingt þad meira anars hefdi eg verid búin ad skrifa þér af heni firir laungu hefdi mér verid nokkur ánægja ad tala um þad, hvad seigir þú mér nú af þin elsk syst S Palsdottir S:T. Herra Stúdjósus P: Pálsson á Reikjavik |