Nafn skrár: | SigPal-1857-07-14 |
Dagsetning: | A-1857-07-14 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hr.g. 14 Júli 1857 Elskulegi br: min gódur! hiartanlega þakk eg þitt ad venju ást= úd lega tilskrif. mágur þin han er trúlofadur gunnu mini gud veit eirn hvurt þetta verdur lukka firir hana, en ekki hlakka eg ser mikid til ad missa hana, eg þordi samt ekki annad enn festi á þér, atla husbóndi þin hafi nokkud hugsad fyrir dúnhnodranum sem han var svo gódur ad lofa ad útveg= a er eg þin sanelsk: systir S. Pálsdóttir S. T Herra Stúdjósus P. Pálssyni á Reikjavik |