Nafn skrár: | SigPal-1857-11-02 |
Dagsetning: | A-1857-11-02 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hr.g. 2 Nóv.b 1857 Ástkiæri godi br min! mér er nú soddan ósköp farid ad leidast eptir ad siá línu frá þér, eg er samt viss um ad þú sendir miér línu mér til skémtunar ef þú vissir hvad mér leidist og er einh i firra og ekkert ordid miög yfirfallid þó ekkert hafi verid skorid heilbrigt, madurin m. er friskur sem stendur enn þad getur nú kanskie breist snögglega aldrei gat eg mér til skémtunar komist austur til kuningana i sumar og hefdi þó Ragnh m kanskie haft gaman af ad siá mig þvi heldur sem hún var opt lasin af blódlátum og ól barn 3 mánudum firir tíman lifdi þad þó hálfan kl: tíma skírt skamri skírn og nemt Eggert,* Sigga min kom til min á dög= unum heni lídur vel aumínganum hún elskar hægdina þarf henar líka vegna heilsu sinar og nítur henar nú sendi eg þér logsins kringluna sem þú nefndir Gunna mín bidur mig seigja þér ad ostar= ir séu úr sinni þín sanelskandi systir S Pálsdóttir |