Nafn skrár: | SigPal-1858-03-01 |
Dagsetning: | A-1858-03-01 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hr.g. 1 Mars 1858 Ástkiæri besti br: min! Þú verdur br.m. ad taka viljan firir verkid þó bréfid mitt verdi hvurki á haldid nie mörin og ekkert anad enn þakklætid tómt firir tilskrifid seinast og allar fréttirn af smidunum og hef eg helst augastad á ödrumhvur jum Einari eda Eyólfi enn eg hef nú mestan áhuga um ad ekki gángi nú firir sig eins fliótt og eg vil og mér sínist þörf til, hvad hefur þú frétt til systkina okkar eg hef ekki heirt neitt af þeim eitt ár eda meira, vid höfum heirt ad skip væri komid hiá ykkur sydra enn þín ætíd elsk. systir S. Pálsdóttir S T Herra Studjosus P:Palssyni á Reykjavik |