Nafn skrár:SigPal-1858-03-01
Dagsetning:A-1858-03-01
Ritunarstaður (bær):Hraungerði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Árn.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv. 15 Mar0 58

Hr.g. 1 Mars 1858

Ástkiæri besti br: min!

Þú verdur br.m. ad taka viljan firir verkid þó bréfid mitt verdi hvurki á haldid nie mörin og ekkert anad enn þakklætid tómt firir tilskrifid seinast og allar fréttirn af smidunum og hef eg helst augastad á ödrumhvur jum Einari eda Eyólfi enn eg hef nú mestan áhuga um ad ekki gángi nú firir sig eins fliótt og eg vil og mér sínist þörf til, hvad hefur þú frétt til systkina okkar eg hef ekki heirt neitt af þeim eitt ár eda meira, vid höfum heirt ad skip væri komid hiá ykkur sydra enn ekki hvada vörur eda fréttir þad hefdi ad færa og verdur þú ad gera gustuk á okkur med þær, þó eg sé altaf bærileg til heilsu núna þá er þó leingstu ferdin mín útí fiósid þar eru 6 úngkálfar og er þó fiölgunar von á þeim en, þad er líka alt ó= fært þvi valla kémur nokkurntíma þurr dagur Einar okkar kémur vísk til þín med bréfin og bætir vid þig ef nokkud væri fréttnæmt han fer nú frá okkur i vor ad gipta sig og búa, úngafólkid ad tarna hrædist ekki miög mikid kláda tídina._ vertu ásámt húsbændum þínum ástsamlegast kvaddur af okkur gunu

þín ætíd elsk. systir

S. Pálsdóttir

S T Herra Studjosus P:Palssyni á Reykjavik

Myndir:12