sv. 11 Jun. 58 Hr.g. 7 May 1858 Ástkiæri gódi br:! Nú er eg of mikid búin ad reina i þér þolrifin br.m.g. ad láta þig ekki svo lángan tíma fá frá mér eitt þakk= lætis ord firir allar bréfasendingarnar sem mér þóstu hvurt ödru betra, enn eins og vont er skémtilegast frá siálfum þér, eg var svo frisk ádur og eptir ad eg fékk bréfin þin og svo sokkin nidur i vinuna ad eg hugsadi ekkert anad, enn á morgun á morgun en um bæna= dagsleitid brá eg mér til ad leggjast lág samt ekki nema viku rúmföst og fer nú ad skrifa þér þad firsta eg get hreist til þess hendina Eg mininst first á bréf systir minar hun hefur anadhvurt miskilid mig eda þig ef hún heldur hún sé i skuld vid okkur þvi þad er þvert á móti ad eg verd alla mína æfi i skuld vid hana og þetta atla eg ad bidja þig ad géra heni skiljanlegt allgód þókti mér ferdasaga Sg.br. okkar en hefur han nú aungvan á0einur og, eg þori ekki ad bidia honum ad koma híngad i syslu til ad brena af einhvurju ósiónina þvi eg held hér sé hreint ásamt ástar kvedju sinni þökkum þér, vertu nú sæll og blessadur og firirgéfdu alt ruglid þini elsk. systir S.Palsdottir guna bidur ad heilsa þér þær eru svo vidlausar þegar þeim er slept úr húsinu ad madurin m á ekki af þeim siá og er þad skárri firirhöfnin, Nú er gamli Þordur vikin héd an vistferlum til ser St: fan lángadi ad siónum heilt sér þar hægra sem mina væri umleikis og ad líkindum sér leingri frammbúdar von ef á þirfti ad halda en hiá okkur gömlum og feig= um, eg lagdi þar ekki til, 24 ár var han búin ad vera hiá mér 12 vestra og 12 hér, Sigr: dóttir mín á 4 vikna gamla dóttir sem heitir Sigrídur eg vildi þad væru eins gód sképnuhöldin hiá náungan um eins og Sigrída höldin i ættini okkar, þad er til nokkurs ad eiga dæturnar þær fiúka svona eins og sínu strá sínút i hvurja áttina og skiljum 00 eptir kærlega ef ekki vill til skila þá er áformad ad gunna giptist 1 Júni værir þú okkur þá vel komin ser Skúli álítur skinsamlegt firir þig ad sækja um Valf.st. og reina med þvi ad hlidra sér hiá fullærinu hvurnin líst þér á þad, eg hafdi hugsad mér ad seigja þér hlægilega gaman sögur af litlah: draumum en 000 eru þær svo komnar ad mér þikja þær fremur grátlegar enn hlægilegar sleppi þeim svo ad öllu i þetta sinn þad heimilis ástand held eg sé svo sem ad öllu eins, Smierkvartil sendi eg hussbændum þinum þad firsta eg fæ kostnadarlitla ferd vid birjum astsamlega ad heilsa þeim i dag er sá 10 Einar kom med bréf frá þér sem eg og madur min S: T Herra Studjosus P Palssyni á Reikjavik |