Nafn skrár:SigPal-1858-07-11
Dagsetning:A-1858-07-11
Ritunarstaður (bær):Hraungerði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Árn.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv. 12 Jul 58

Hr.g. 11 Juli 1858

Elskulegi br: min gódur!

Þú mátt ekki vera svona ept irgángssamur vid mig br.m. smiers00isin veist þú betur en eg, þvi vid höfum ekki í margt ár selt smier i drikjum líka gleimdi eg hreint ad vega og verdur þú ad giska á þad, á dúnnum ligg= ur mér ekki firr en eptir best= u hentugleikum, Eg verd ad bidja þig stórrar bónar eins og vant er nefnt ad slá utan um inlagda sedla til Jóns Sigursonar eda dlöntu okkar og til henar eiga ad filgja innlagdir 10 R.d. þessu bid eg þig ad koma med firstu og bestu

ferd þvi heni er farid ad leidast eptir bréfi frá mér, eg hef sagt MadmeF Melsted ad leita þín til brádabirdar f hún hönd= ladi eitthvad lítid firir mig en kun vanhugu med borgun, ef hún hefur leitad þess þá verdur þú ad forláta mér dirfskuna þángad til eg borga þér aptur ekki meira ad sini, lídi ykkur öllum vel,

þin sanelsk, systir

S Pálsdóttir

Myndir:12