Nafn skrár: | SigPal-1858-10-05 |
Dagsetning: | A-1858-10-05 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hr.g: 5 Oct.b. 1858 Elskulegi br. min gódur! I mest allan dag hafa verid alhrímadir gluggar og mér so kalt ad lega þakka eg þér bréfid þitt seinasta, og sendi eg þér þessar línur svo þú verdir var vid ferd til ad senda mér dúnhnodran líka vona eg ad þú forlátir mér krínglur líka þeirri i firra er þú mæltist til, fréttirnar verdur þú ad fá hiá betri mönum kved eg þig þvi br: m.g: og husbændur þína ást= samlegast og óska ykkur öll farsæls vetrar þvi mér sínist han vera komin madurin m: bidur inilega ad heilsa ykkur öllum þín af hiarta elsk: systir S: Pálsdóttir vinu og sendi men s S T Herra Stúdjosus P: Pálssyni á Reykjavík |