Nafn skrár: | SigPal-1859-08-06 |
Dagsetning: | A-1859-08-06 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hr.g 6 Agúst 1859 Elskulegi gódi br: min! Eg tek ekki svona stórt bréfsefnid af þvi eg ætli ad skrifa þér lángt þvi eg hef ekki tíma til þess núna heldur af þvi ad eg atla ad bidja er eg ætíd þín elsk. syst S. Pálsdóttir S. T. Herra Stúdiosus Pl Pálssini Reykjavík |