Nafn skrár:AsgFri-1896-03-14
Dagsetning:A-1896-03-14
Ritunarstaður (bær):Geirseyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):V-Barð.
Athugasemd:Ásgeir er bróðir Einars
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:hluta myndar vantar (irr á Lbs.)

Bréfritari:Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1860-00-00
Dánardagur:1936-00-00
Fæðingarstaður (bær):Garði (Fnjóskadal)
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Geirseyri 14 marz 1896

Elskuegi bróðir!

Hjartans þakkir fyrir alt bróðurlegt, og nú sýðast fyrir gott og skemntilegt bréf. Þó öngvar séu fréttir þá gríp eg samnt um penna skiptið til að hripa þér nokkrar

línur svo þú vitir þá að eg er tórandi Já bráðlifandi. Er vel frískur og líður allvel, þó mikið vanti á að það sé jafn skemntilegt og í fyrra, o ggott að flestu Hér hef

hand="scribe" rend="overstrike">ur eg þjónustu og alla uppörtun afbrags góðða, svo ekki er hægt að hafa hana neinstaðar betri.- Ekkert hef eg að setja útá

húsbónda minn. Enda er hann

ælli eg að senda þetta Páli Jóhannessyni og biðja hann að geíma þar til þú ráðstafar þeím. Hverin líður hestunum mínum? EF Sigurbjörn eða einhver vildi senda mér

gott húasmjör skildi eg aptur senda hval, eða fiður, en það þarf eg að vita í tíma. greínilega. Vislitt fiður kostar 80ar hvítt 100 pundið. Smjör

get eg fyrir 70 ar hingað flutt ef gott er, lána öngvum,- Ef þú skrifar eða hittir Thór Jensen vin okkar þá seg honum að vara hig á Vilhjálmi Þorvaldssyni sem hér er,

og eíni ?? sinni var

hjá Jóhanni Længi því hann mun ekkert bæta eða hafa bætt fyrir honum. Hann (V.) fór norður í Arnarfjörð þegar hann frétti að Thor gerði þeím verzlunar tilboðið og

ætlaði víst að næta þá og fá vöru þeirra hingað en slíkt mun ekki hafa hrifir, (þetta er bróðir Böðvara)

Eg skildi vera hjá JEnsen ef hann vildi og hann fer að verzla hér eða byggja ef eg vissi það í tíma, en nó tilboð fæ eg, en eg ræð mig ekki að svo stöddu. Eg

kveð ykkur öll með heílla óskum mælir þinn elskandi bróðir

Ásgeir

Nú er 2 ap. Skýrdagur. "Vesta" ókomin. En póstur komin og fer í fyrramálið. Eg þakka þér því fyrir gott bréf er eg fékk frá þér núna með

pósti d.s.10 marz. Eg breíti því nú til að sendi þér með póstinum þessar 25 krónur ámynstu.- Þar sem þú minnist á hvalin. Þá sendi eg þér hann allan en mæltist til að

þú hjálpaðir Gunnæ. um aðra kval tunnuna, og það gengi ykkar á millum, því þú ert sá eíni sem eg treísti þar. og hefur alla umsjón á mínum efnum. En þú mátt ráða

með það, eg sagði þér um hvað mig kostaði það og það peninga skíra

fiski vinna hjá kaupmönnum sem er mjög rír.- Nú sný eg mér að efninu sem er um Einarsnesið. Eg er til með að kaupa það, og eg sendi þér 40 kr um dægin (eða

í vetur eptir nýárið minnir mig) sem eg ætlaði rentu fyrir þeirri peninga skuld en hún er líklega meíri. (rentan) Þú gefur mér uppkast af kaupbréfi svo eg geti hagað borgun

eptir því mér er náttúrlega hægast að meiga borga það smátt og smátt t.d. á 3 árum 100 kr á ári og svo rentu, og svo rentu af því er það stendur

í panti fyrir hjá Biskupi eða hvar það er.- Eg sendi þér nokkrar krónur með "Vestu" núna 27 þ.m. og bið Pál Jóhannesson að koma þeím til þín. (Hefur þú þurft að kaupa

út nokkurt bréf frá mér?) Eg bið kærlega að heísla konu þinni og börnum, og Nönnu, og öðru heímafólki er eg þekki. sjálfan þig kveð eg með kossi. Ásgeir

Myndir:12