Nafn skrár:SigPal-1860-03-01
Dagsetning:A-1860-03-01
Ritunarstaður (bær):Hraungerði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Árn.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 14 Mars send0 br Sigg. 19 Jan.

Hr.g 1 Mars 60

Elskadi gódi br. min!

Eg ætladi ad verda mikill madur og eíga i sió hiá þér 20 bréfarollur enn þú sást vid lekanum, eins og vid var ad búast, ad safna ekki skuldum, þvi i giærkvöld rétt undir svefnin barst mér þitt elskulega bréf af 18 f.br enn svo skie= lfilega smátt skrifad ad mér hefdi ekki reitt af tvenum geraugum til ad lesa þad, og skal eg halda þad dofna ekki i þér augun iafnt fótunum ef þú skrifar gleraugna laust, gott og skémtilegt var bréfid þitt eins og vant er br:m.g. og hló eg þegar þú komst med 0tad er rett.

eptir kallinum honum skírnar= födur mínum, og vildi ekki verda mini en þú ad herma eptir hon= um og rak upp úr mér háa rollu ad tona drottin sé med ydur manstu ekki eptir hvada ósköp vóru ad heíra til hans, sedli þessum eiga ad filgja stúkur, mér þikir líklegt þú munir eptir þeim úr múlasysl= unni eins og öllu ödru, eg vil þú reinir ad brúka þær til handhita þó þad kuni ad vera nokkud gamal= dags, heita og miúka vetlínga sendi eg þér líka, kanskie ferdavetlínga til sumarsins þú forlætur mér þetta alt br.m. eg er eins og börnin ad gugta þetta mér til skémtunar þegar eg þreitist ad spina á Rokkin min, eg hafdi skada á ad prófasturin okkar sé hiá mér stúkurnar þ00han heimtadi ad var handa sér, enn þad hef eg hugsad firir fótunum á þér ad best mundi

ad búa til á þá Tóuskins háleista og hafa þá á milli sokka þvi þad kvu hollastur mestur hiti i þvi af öllum dyraskinum enn þad get eg hvurgi féngid hér þvi her er hvurgi skótin Tóa i sysluni, eru þaug ekki i búdunum?, eg yminda mér ef þú hefdir nógan og jafnan hita á fótunum ad þú kendir mina dofans, hespurnar sem filgja atla eg ad bidja þig ad géra svo vel og láta líta fallega grænar, eg veit ad sönu ad þetta er óvinileg bón til þín enn vona þér verdi þad þó ekki ad vand= rædum, eg bid þig, til ad spara méromak ad skrifa ödrum, mér liggur held= ur brátt á þessu, þvi eg ætladi ad fara ad láta vefa mér sial og hafa þær i bekkina, ekki get eg ad þessu sini bent þér á nein liódmæli ser Sk nema ef þú hefur séd eda þú get= ur séd kvædi hans til sie St sem han hefur látid prenta med líkrædum eptir konu sína og svona birjar Hreggi vetur hardur grætur, aungvar*

anan eg fréttir, frábitin núna Trolla sögum verd þvi ad hætta og bidja þig vel ad virda med bestu óskum og ástar kvedju er eg þin elsk: systir S.Pálsdóttir

S T herra Stúdjósus P: Pálsson á Reykjavik

Myndir:12