Nafn skrár:SigPal-1860-05-15
Dagsetning:A-1860-05-15
Ritunarstaður (bær):Hraungerði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Árn.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv 17 Mai 1860 sk 26 jun 60.

Hr.g. 15 Maí 1860

hiartkiæri gódi br. min!

First ferdin fellur svo bein til þín med Olafi i Hi:holti má eg ekki undanfella ad þakka ykkur húsbónda þínum sem best eg kan elskuleg tilskrif sem mig gled= du svo mikid, sem vid var ad búast first þar þaug voru frá ykkar hendi, þvi heldur gerast nú lángir og leidir dagar þad fer i voxt lasleiki mansins m: filgir þó fötum enn þá, enn getur lítil 00 af= skipti haft og á bágt med ad tala vid fólk enn sífeldur straumur af gestagángi i ímsum eríndagiördum og lendir á mér ad gegna þvi medan eg get stadid honum þikir þá líka leitt ad siá af mér svo léngi

sendínguna sem bréfinu atti ad filgja þakka eg ykkur líka enn vona þó ad geta ányad þad þakklæti þegar eg fæ ad siá hana sem eg vona ad verdi þegar A. kém= ur til baka, kvartilid þurtir þú ekki ad nefna þvi þad ætladi eg husbónda þín= um hvurt sem eg lifi eda dey og eins þó búskapurin hætti snögglega ser Skúli var hér nylega ad jardsingja 2 bændur i sömu gröf var anar þeirra Þormódur gamli i Hialmh: og nú er han aptur væntanlegur ad messa 600 Sunud: eptir Paska og kvedja söfn= udin firir hönd mansins m: mér þikir ofur vænt um þad ad han hefur ánægju af ser Sk: enda er han honum eins og gódur sonu, Skuli læknir er væntanlegur i kvöld til ad fara ad siá um uppskript og ordna nidur til axiónar getur þú ekki látid mig vita med A. til baka hvur muni verda Tolkar prísin i sumar, afreini ad skrifa þér sem first ordléngi eg þetta ekki og bid þig ad bera húsbændum þínum ástarkvedju okkar, og lídi þér ætíd sem óskar þin elsk: systir

S. Pálsdóttir

S: T. Herra Stúdjósus P Pálsson á Reykjavik

Myndir:12