Nafn skrár: | SigPal-1860-05-15 |
Dagsetning: | A-1860-05-15 |
Ritunarstaður (bær): | Hraungerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hr.g. 15 Maí 1860 hiartkiæri gódi br. min! First ferdin fellur svo bein til þín med Olafi i sendínguna sem bréfinu atti ad filgja þakka eg ykkur líka enn vona þó ad geta ányad þad þakklæti þegar eg fæ ad siá hana sem eg vona ad verdi þegar S. Pálsdóttir S: T. Herra Stúdjósus P Pálsson á Reykjavik |