Nafn skrár:SigPal-18xx-08-10
Dagsetning:A-18xx-08-10
Ritunarstaður (bær):Hraungerði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Árn.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv. 14 Aug

nú er sá 10 Agust

blessadur br: m sladu utan um inlagd= an sedil þil Þ: systir okkar og kondu honum ásamt skiódu böglinum med fyrstu og bestu ferd þú verdur ad fram kvæma firir mig svo margt þvi eg er eín= hvurnveigin svo slióg til als, peníng= arnir komust ekki med Hiálms piltum en nú ásamt þessu med sóknarmani hier Jóni bónda i Lángholti sem fer sudur ad selja naut, atlar þú ekki ad koma vertu sæll þángad til

þin elsk: systir

S. Pálsdóttir

S T Herra Stúdent P: Pálssyni Reikjavik filgir forsiglud skióda mörkud P.P.

Myndir:12