Nafn skrár: | SigPal-1840-04-30 |
Dagsetning: | A-1840-04-30 |
Ritunarstaður (bær): | Reykholti |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Reikh þan 30 april 1840 Elskadi besti bródir min! Med vinumani Jons á Melum sem hingad i sókn er ad sækia konuefni sitt og atlar vestur i og reina ad fá so mikid af jördini sem unt hefdi verid þetta hefdi mer sinst forsialegra fyrir mig enn ad sitia i óskiptu búi. þetta er nú kanskié alt saman óróleg heitu þankabrot. æ eg vildi eg feingi ad siá þig adur langt um lídur_ hvad á eg ad gera vid Raud han er i gódu standi (eins og allar sképnur minar) mikid vildi eg þú giætir komid i gódan samastad helst hiá þér honum Johanesi litla mér er um han hugad þvi han hefur hér altaf hiá mér verid og er nú ordin liklegur til allrar vinu og vel hagur á gud veri hiá þér og gleím þin systir S. Helgason |