Nafn skrár: | SigPal-1841-04-29 |
Dagsetning: | A-1841-04-29 |
Ritunarstaður (bær): | Síðumúla |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Mýr. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 12 Mai 41 S:m: þan 29 April 1841 Ástkiæri bródir m:gódur! hiartanlega þacka eg þitt kiærkomid tilskrif fréttir, bréfberarin bídur svo eg má ecki era ad ad masa neitt vid þig ad gamni mínu, eg vona eptir línu frá þér samt besti br: þegar þú getur, ecki er sera Nasi enn þá búin ad borga lifdu besti br ætíd vel og gleimdu ecki þini elsk systir S. Helgason S.T. Herra Stúdíósus P. Pálssyni af Arnarstapa fylgir Raudur hestur |