sv. 20 febr 1842 Sídumúla þan 12 Decb: 1841 Hiartkiæri bródir! Eg er aldrei heppin med ad ná i póstferdirnar, og ecki féck eg bréfid þitt fyrr enn um sama leiti og pósturin fór vestur um aftur, samt á þessi sedill ad færa þér mitt ástar þacklæti fyrir þad, og allar bendingarnar i þvi, enn tilhvurs er ad benda þeim blindu er þad verdur ad leida þá, og eins verdur þú br: m. g: ad gefa mér upp kast til þeirra bréfa sem þér er kúnugt um ad eg þarf ad skrifa þvi eg hef hvurki tíma né tækifæri til ad leggia mig nidur vid árídandi bréfaskriptir eg legg hér i ad gamni mínu þad sem eg skrifadi prófasti og svarid frá honum aptur svo þú siáir hvurnin mér er ad leita hans áhrærandi skulda skiptin vid Jonas Ser svo eg er nú farin ad þreifast á ad bera upp kveinstafi mina fyrir Mönunum, hvurir hest sem eru, þvi þeir fá litla bænheirslu, heldur hart þóktist eg verda úti hiá Petri i Nortúngu i haust þegar eg fór P.S. búin er eg ad fá i Skardid fir þad sem atlar ad giftast frá mér i vor, æ eg hef gleimt ad þacka þér fyrir komuna til min i haust br:m.g. Jorgensen skaltu fá vid tækifæri eptir rádleggingu húsbónda þíns og fleiri ad láta yrkia skógar túnguna sem eg lögfesti i vor, enn Petur var búin 2ur arum ádur ad lögfesta undir Nort enn hefur þó eptiri elstu mana minum altaf verid brúkud hédan sem kirkiuland eg lét fara 4 menn Sveirn 3 Daniel 1 og Gudna fleggiulæk lédi eg skóg svo han fór med 3 mann svo allir þessir 11 fóru ad géra til kola i þrætutúnguni Olafur i Örundar landseti Péturs og eptir bón hans laug þvi ad Petur væri ecki heima svo allir lögdust óhrædir til náða um kvöldid eptir eins dags vinu enn um Nottina fór Petur med 3 menn og stal öllum verkfærum sem hann fann (og voru þad 8 axir og 4 snidlar) þo heilsadi han uppá þá sem i Tialdinu voru 0 enn ecki voru þó margir þvi sumir láu vid bæi og sagdist hafa hirt verkfæri þeirra og þeir skildu ecki kenna þad saklausum og sagdi þeim væri ófrials skógurinn sem þeir hefdu yrkt og eptir lítid samtal stöck úti mirkrid, um morgunin þegar þegar verklióst var stódu allir tómhentir sumir mattu hætta vid svobúid, enn piltar mínir höfdu brú= kad veltídina medan hún gafst og áttu kurl sem þeir foru ad snida og bidu svo eptir kolum sinum sem Pétur hafdi haft hug á ad ná, en ecki árætt ad ad sækia, svo eg féck á öllum hestum minum eins og til var atlast bædi tródhris og kol og af kvisti Pétur geimir axinar enn þá þvi eingin hefur sógt eptir þeim, og ecki höfum vid sídan sést, Eg eyrdi þessu i fyrstuni mikid illa og feck Ottise-in til ad bregda sér híngad og tiádi honum þetta má= efni, og bad han rétta hluta min á Nafna sínum, enn han færdist mikid undan þvi, Eg ætla ad bidia yckur húsbonda þin ad leggia tilord vid Ottesen eda syslum: Lund eda þar sem yckur þikir best henta ad taki sér svo af þessu fórad vefia hundurin Pétur trodi mig ei undir fot= um sér, Eg sendi þér ad gamni mínu þad sem ockur s0e Hanesi hefur milli farid sídan heldur þú ecki ad eg hafi verid ordin sifiud ad skrifa 2an um þ0ot þú varst á ferdini hiá ockur, ecki held eg skrifi Jonassen svo fliótt enn nú kvaldi eg mig til ad skrifa húsbonda þínum ecki er þad nú samt Amtmans legt bréf en eg vona han misvirdi þad samt ecki, mikid vel geck piltum mínum sudferdin i haust ecki toku þeir plánkana sem þú skrifadir Hanesi um enn þeir toku 4 Tilt af laungum bordum hiá Tergesen sem þeir fluttu heim enn urdu ad skilia eptir af þínum bordum 1 1/2 Tilt vegna hestleisis Nú er fyrir nockru klart badstofu smidid hiá mér og þikir mörgum þad vænt og fallegt hús, mikid þikir veturin legiast hart og kalt ad hér um plass, svo vid erum strags ord= inn hrædd um heilegsid hérna, Feigin vil eg éga vonaá fiskinum hiá yckur og atla eg ad láta sækia han i vor þegar hestar mínir verda til þess færir, illa er Raudur þin útlit= andi þad fór ad grafa gróf meidsli i herdun= um á honum i svo skáldadist han um alt bakid, seiglin yrdi sendimadur min ad þurfa ecki ad * *gera sér krok á Stapan og svo ókunugur ad skilia vid samferda men sína, ef yckur væri sama ad han skildi eptir vid búdir |