Nafn skrár: | SigPal-1842-04-30 |
Dagsetning: | A-1842-04-30 |
Ritunarstaður (bær): | Síðumúla |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Mýr. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv. 5 Mai 1842 Sídumúl þan 30 April 1842 Elskulegi besti br:m:! Eg páradi þér línu med seinustu póstferd, þad hefur kanskie farid med þad eins og brefid sem þú sendir med honum til mín, svo fram fór skodunargiördin og álítu þeir allir ad parturin heirdi hér til, og hafdi Pt þá ordid fölur i bragdi, eg sendi þér líka þad sem skodunar menirnir skrásettu, eptir þetta hlióp P. í illu skapi fram ad Gilsbacka og begerdi á ny stefnu yfir mér til forlíkun= ar og féck hana, svo hér á ad haldast forlíkun á milli ockar þan 3 May en eg skrifa þessar línur þan 1 min kom til hans hafdi han nockud i kollin= um kallin svo han gat ecki neitt nema skrifad syni sínun í skólanum og sendi svo bréfid mitt til Christiansens( og þad þokti mér allra vest) sendimadur min taladi vid Christ: svo grein= ilega sem han gat um ockur P: og hafdi han talad vel um ad stirkia mitt mál ef á þirti ad halda, en spád þó ad P. mundi heikiast, * Ecki geri eg rád fyrir ödru en P. láti þetta mál gánga strags i prósess þvi ecki bíst eg vid ad gefa honum eptir á forlíkunini eina þúfu af þeim umþrætta parti og hef eg þá ecki önur rád en leita ad gamni mínu seinasta brefid sem han skrifadi mér, og bréfid sem fylgdi peningunum frá sera Nasa og reiddist svo af þvi sem han lígur uppá manin min, þvi aldrei skaut han þessu máli sem han seigir, i Fáar eru fréttir skip eru kom= in og von á mikilli sigling ecki þori eg ad hafa neinar fréttir eptir sem eru ad berast þvi þær eru kanski ecki árídanlegar 3 bátar fórust á sudurferd til fiski ródra í vetur med 8 mönum alstadar ad heira sudur med hrædilegt fiski leisi og ógiæptir og fiskur ófáanlegur, Tídin er sú besta uppá landid og allar skepnur 3 hef eg mist hest= ana i vetur og fæ nú hesta til láns vestur Nú held eg þú reidist mér besti br fyrir allan þenan þvætting æ en virtu vel og lestu i málid gud gefi þér alt til lucku og blessunar þin systir S. Pálsdóttir |