Nafn skrár: | SigPal-1842-06-26 |
Dagsetning: | A-1842-06-26 |
Ritunarstaður (bær): | Síðumúla |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Mýr. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 13 Sepd. sa Sídumúla 26 Juni 1842 Ástkiæri besti br. m:! kiæra þöck fyrir bréf= id þitt med Þorsteini kallinum, eg vard of sein ad koma á han línu til þin til baka atla eg svo ad reina ad koma þessum mér ad láta mig fá þær, þú skrifar mér ad Jon Peturson muni láta sig síá fyrir vestan hiá uckur en hvad atlar han ad gera þar, eg held þú verdir ad fara ad útvega mér han fyrir kaupa man i sum= ar, þad er ad segia ef han er duglegur og eins kappsamur vid slattin eins og þegar han var unglingur hiá foreldrum sinum Þú inir til ad fá peningana þína en þraungt er i búi hiá mér til þess eg hef lika haft tals verd peninga út lát i ár eg féck vinu hiúum mínum 15 S. Pálsdóttir æ skrifadu mér altiend þegar þú getur og láttu mig vita hvurt línur þessar berast þér lifdu vel |