Nafn skrár: | SigPal-1842-09-18 |
Dagsetning: | A-1842-09-18 |
Ritunarstaður (bær): | Síðumúla |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Mýr. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv. 29 Seph sa. Sídamúla 18 Septb: 1842 Elskadi besti bródir! Mér er farid ad leidast bréfaleisi frá þér br: m: g: og vildi eg helst ad bodadi þad ad þú sialfur værir væntanlegur, eg páradi þér seinast línu sem komst á Magnús Gislason i Reykiav: og næst ádur yckur húsbónda þínum sem eg bad Sera Þórarin fyrir sem þá var i Þingferdum med syslum: Lúnd. i sedlinum til húsbónda þins bad eg han ætla mér fisk til vorsins, eins og i vor sem leid, enn þo eg hafi eckert svar frá honum féngid dirfist eg samt ad senda honum uppí fiskin 5 Rd. og 3 pd: af söltudu kúasmiöri i tilsleignu miölkvartili og merktu þér, med stöfum þvi eg held qvartilid fari þá ecki i rugling vid önur sem kinu ad vera i ferdini þvi ecki mun þér vera sendt mikid þess slags enda hef eg ecki tíma til ad skrifa amtm: línu þvi bod koma ad senda qvartilid á sömu stundu syslum: Ottisen sér um flutning á þvi vestur til yckar Ecki held eg þurfi ad vænta stirks af oddg: eg haddi þá æru ad fá bréf frá hon= um rétt nylega sem mér gediast mikid illa ad, og sindist mér ad han hefdi heldur mátt hafa lítillæti til ad tala vid mig heldur en rugla um i tilskrifi þessu, sér ókun= ugar sakir han bídur mér ad aupa sin part af S.m. fyrir 1200 forláttu hastin þini elsk: systir S. Helgason |