Nafn skrár:SigPal-1843-11-24
Dagsetning:A-1843-11-24
Ritunarstaður (bær):Síðumúla
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Mýr.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

giæti eitthvad látid firir fiskin i vor sem kiæmi sér ecki illa, þú seigir mér ad géra reikn fyrir hagagaungini hans Rauds þad get eg ecki þvi eg veit mér er sendt svo mikid fram yfir þad sem hún nemur og þú tekur eckert uppi þad alt þegar þú gerir reikningin, öllu vel líkar mér rádstöfun þín á arfi ockar eptir St sal en ecki held eg Sg br hafi meira ómak fyrir þessu ad minu leiti en svarar þvi sem eg á hiá honum þo staupid sem þú nefnir komi ecki upp i þad, kanskie lika staupid mini han á ad skrifa mér linu þó ecki síe nema 4 hvurt ár, fréttirnar eru eins og vant er fáar mér og mínum og heimili mínu lídur ad öllu vid þad veniulega, en nylega féll mér þad til ángúrs fráfall Ser Hjörts á Gilsbaca han sál: 2an þessa mánadar eptir þúnga legu lakast fellur mér ef ser Jon fær ecki G:b: eptir födur sin, þvi ecki eru ordin skiemtileg prestaskiptin hér um pláss þad sinir bædi R.h. og St:h: og komi sá 3ir þeirra líki ad G:b ætla eg ad reina ad sækia um ad fá ad brúka kirkjuna hierna fyrir skiemu þvi betra er audt rum en illa skipad, kanskie lika ad þú sækir um*

* g.b fyrst þú erfir press hempuna og þægti mér þá vel skipast, gott þikir mér ad sv.b: er til yckar komin og vona eg ad honum verdi þad ad gódu, eg bid kiærlega ad heilsa honum med þacklæti fyrir tilskrifid eg get ecki skrifad

hiartkiæri br: min gódur ! Eg hielt ad þú mundir steindaudur vera þegar eg sá aldrei línu frá þér i alt sumar og ecki fyrr en svo seint i haust, svo heldur gladdi mig þitt góda bréf af 4 oct af hvuriu eg sá ad þú varst heill á hófi, Eg hef verid huxandi af þvi ad geta ekki svarad uppá spursmálin i amtm: bréfinu á hrærandi Skraddara reikningin eg hef nú ruglad um han alt þad sanasta sem eg veit i brefi til amtm og veit eg han verdur aungvu nær, en alt sem eg hef getad fundid af pappíra rusli þeessu vidvikiandi sendi eg þér þó eg viti ad ecki muni ad neinu koma en mér sínist nattúrlegra ad Skraddarin hefdi firri krafid þessarar skuldar, Eins er þad og fyrri ad eg er ánægd med hvurnin þú gérir reikningín á vörum mínum og lætur þad nærri þvi sem eg vona eptir, nockru mismunar um skina prisin en eg vona ecki eptir ad þaug sieu betur tekin af mér en ödrum og geri mig ánægda med veniulegan sölu pris yckar Eg vil bidia þig láta mig vita ef eg

honum i þetta sin, virtu vel hastin br:m:g: og láttu mig siá línu frá þér þad firsta, lídi þér ætíd svo vel sem an þin elskad systir S: Pálsdóttir

Myndir:12