Nafn skrár: | SigPal-1844-06-23 |
Dagsetning: | A-1844-06-23 |
Ritunarstaður (bær): | Síðumúla |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Mýr. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 25 Jul. Sídumúla 23 Juni 1844 Elskadi besti br: mín! Mier vill þad nú til ad geta komid þessum línum til þín br:m:g: ad vesturferdur menirnir þeir á dögun= um fara nú vestur i Stadarsveit til ad sækja Reka vid sem þeir keiptu i fyrri ferdini, eg má þar á siá og eckert af fá, og er eg þó spitna_ þurfi eins og vandt er, enda þikir mér nú eing= in kostur ad láta sækja vid nyrekin og blautan uppúr siónum, en huxa var eg til hvurt þú eda húsbondi þin mundud ecki síá veg til ad útvega mér spitu med bærilegu verdi þvi eg hef heirt ad mikill vidarreki væri vestra og Mad stædsta þacklæti fyrir allar velgiördirnar honum fyrir 10 vættir af allgodum fiski en heni fyrir skióduna mína kúfortid hákallin og s:f.v: mier finst br:m: ad þú ættir ecki ad setja á verda léngi ad klaga fyrir þeim fedrum sinum hvurt á eg nú ad fara til* dreingunum mest geck mér til med Ermastitt= una ad eg hef vitad þá sem eru i nettum utan= hafnarfötum ecki viliad hafa peisuermarnar framundir kióluppslöiin. aldrei veit eg + óskar þín elskandi systir S: Helgesen |