Nafn skrár:SigPal-1844-09-19
Dagsetning:A-1844-09-19
Ritunarstaður (bær):Síðumúla
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Mýr.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

sv. 15 Oct 44

Sídumúla 19 Sept 1844

Elskadi besti br: min! I fliúgandi hasti kémur Þórdur min heim úr Réttunum og seigist vera búin ad koma 2ur saudum eptir mínu undirlægi á leidina vestur og rekur eptir ad eg skrifi línu med saudunum og atlar ad elta rextrar manin med hana sem er sá sami og i firra lakast þikir mér ad hafa ecki tíma til ad þacka elskulega bréfid þitt af 21 Juli hiartan= lega þacka eg þér útvegunina á vidnum og er nú á formad ad piltar mínir i næstu viku leggie ástad ad vita eitthvad um han þvi ómögu lega vil eg missa af spítunum ef þær væru

fáanlegar eg vona lika als hins besta til Jons ockar fra bárdarb:._ gud launi amtm: fyrir mig, mér er hans margreinda hialp þvi tilfinanlegri sem eg reini hana af færrum eg vil vid fyrsta gott tækifæri reina ad borga honum þetta lítid af skraddaraskuldini i peningum en saudina sem eg sendi núna og þá i fyrra og ef eitthvad lítid ætti til góda vil eg bidia han géra svo vel og tæta uppi borda skuldina gömlu, Fréttirnar held eg verdi i minsta lægi hiá mér núna, Tídin hefur verid sú besta i sumar og flestir heiad all= vel mier og minum lídur vid þad gamla vid höfum öll verid frisk i sumar l.s.g: Magnus prestur er komin og mun flestum líka han ad öllu illa Forláttu hastin br: min gódur

þini af hiarta elskandi systur

S: P: Helgasen

eg borga regstrar maninum med 2 Rigpartum heilum

Myndir:12