Nafn skrár: | SigPal-1844-09-19 |
Dagsetning: | A-1844-09-19 |
Ritunarstaður (bær): | Síðumúla |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Mýr. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv. 15 Oct 44 Sídumúla 19 Sept 1844 Elskadi besti br: min! I fliúgandi hasti kémur Þórdur min heim úr Réttunum og seigist vera búin ad koma 2 fáanlegar eg vona lika als hins besta til Jons ockar fra bárdarb:._ gud launi amtm: fyrir mig, mér er hans margreinda hialp þvi tilfinanlegri sem eg reini hana af færrum eg vil vid fyrsta gott tækifæri reina ad borga honum þetta lítid af skraddaraskuldini i peningum en saudina sem eg sendi núna og þá i fyrra og ef eitthvad lítid ætti til góda vil eg bidia han géra svo vel og tæta uppi borda skuldina gömlu, Fréttirnar held eg verdi i minsta lægi hiá mér núna, Tídin hefur verid sú besta i sumar og flestir heiad all= vel mier og minum lídur vid þad gamla vid höfum öll verid frisk i sumar l.s.g: Magnus prestur er komin og mun flestum líka han ad öllu illa Forláttu hastin br: min gódur þini af hiarta elskandi systur S: P: Helgasen eg borga regstrar maninum med 2 Rigpartum heilum |