Nafn skrár: | SigPal-1845-01-18 |
Dagsetning: | A-1845-01-18 |
Ritunarstaður (bær): | Síðumúla |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Mýr. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 17 febr 45 S:m: 18 Jan 1845 besti br: min godur! Leingi hef eg nú verid ad siá mér út tækifæri til ad rita þér línu og næ eg þá seinast i ferd M prest ad han leidbeinir skírslum sínum vestur ad vogi og er þad, þad firsta sem eg hef gott af honum og likast til þad seinasta enda er nú lika helsta bréfs efnid han áhrærandi orsökin er sú ad han i haust upp á stod vid hreppstióran ad þad væri skilda mín ad taka presslamb og atladi endilega ad senda þad til mín, en hreppstióri veitti honum svo harda mótstödu ad ecki vard af þvi og þar ad auk sagdi prestur ad væri skilda mín ad gialda allar skuldir til prests og kirkju eins og bónda hvurju hreppstióri og svo neitadi um hvurugt þetta hefur prestur talad vid mig en þá, og er þad kanskie af þvi ad vid höfum lítid tal att saman og han skialdan komid inn til mín og eg leidt mig hiá honum þvi heppin kalla eg þann sem aungvu hefdi vid han ad skipta Nú bíst eg vid ad prestur fari ad herda upp hugan og kalla af mér þessar skuldir þvi dragast mun eg luki þeim, og leita eg yckar húsbónda þins eins og vant er ad benda mér á eitthvad stutt og gott ad svara presti lika þiki mér fara vel þó húsbóndi þin bægdi honum frá þessari kröfu med þvi ad kéna mér rád til þess, þvi han er prestsins vesti óvildar madur og ecki kvu han nefna ammanin svo ad han ecki bæti þvi vid ad han síe sá vesti madur þvi han hafi sagt á standa sem komuni ad ecki væri til neins ad bæta kiör prestana, en sumir eru svo breiskir ad brosa ad þessu og þikja ad amtm muni þar hafa högg vel ánægd med þó þad væri stutt og vildi óska ad siá adra eins línu frá þér med hvurri ferd, i þvi varstu ad sinu nockud hardordur um bókina þína og mun mér nú best ad nidurkénast, rétt munt þú hafa ad eg hafi misnefnt þó af heimsku bækurnar sem Geir féck nefnl:3 i stadin firir 2 en sú 2 mörs, fara á 2 lifdu alla tíma, besti br: svo farsæll sem ann og óskar þin elskandi systir S: Helgasen |