sv. 8 Apr. 45 Sídumúla 14 febr. 1845 Elskadi besti br: min! Skiemra lídur nú ámilli br:_ m.g. ad eg skrifa þér línu en eg til ætlast þó aldrei leidist mér ad skipta ordum vid þig, 000lagt bréf frá Skúla frænda ockar og mági mínum eikur mér svo mikla á= higgu og óróa ad eg flý til þín ad fá rádleggingu hvur= nin svara skuli, eg er ráda laus og get aungvu svarad þvi mér er madurin svo ókúnugur ad eg hef aldrei siéd han svo eg muni til, en eg veit ad þú og húsbænd= ur þínir þeckja han f ad fornu fari, og vona, og bid ad ad þid húsbóndi þin rádleggid mér þad besta og heila= driúgasta fyrir mig i þessu sem öllu ödru sem þid haf= id nád til ad geta stirkt mig i minum imislegum vandrædum og einstædingsskap, Eg sie þad ad þó mér hér hafi lidid vonum framar bærilega lsg og eg basl= ast vid ad hafa nóg ad jeta en lítid i afgangi sem von er, þá er stada mín hér á ósköp völtum fæti og þarf ecki mikid út af ad bera til þess kanskie ad verda þurfa madur og þad fielli mér þúngt, en hvad um þad er vil eg þó ecki gánga ad ödru en þvi sem líti út fyrir ad eg hefdi ánægu af, og væri mér til sóma eda hefur þú nockurstadar augastad á þeim rádahag sem gæti losad mig frá þessu, Nú verd eg ad bidia þig Elsku br: fyrst ad svara mér svo fliótt sem þér er mögu= legt þvi þú sier hvad Skúli verdur eptir og vildi ad þú féng= ir man upp á min reikning eitthvad ad koma sedli frá þér áleidis svo alt géngi sem fliótast med svar frá mér og ecki bæri á ad eg hefdi skróppid til þín, svo verdur þú ad skrifa mér lángordt hvurt sér0 þú rædur til eda frá þar sem Skúli nefnir gódan stúpfödur dætra mina hittir han á mér höggstad þvi flest mundi eg fyrir þær vina* þú mátt ecki hneixlast á þvi sem han nefnir kandídatana han gerir þad af ólucku stridi og erfum vid mig anars hefur han verid mér sá besti madur og i öllu velviljadur og barninu minu sem hiá honum er eins og besti fad= ir svo mér er ad öllleiti vandt vid han, æ fardu nú med þetta alt eins og þú ert vanur til mér til handa nefnl. eins og gódur br: þin elskandi systir S: Helgason gefdu mér nockrar línur sem uppkast til ad skrifa Skúla þeckir þú nockud jón Peturson sysluman han held eg sé útlits gódur madur * þó aldrei ad gánga ad miklum ókostum þvi vid þad yrdu þær mér jafn óluckulegar |