Nafn skrár: | AsgFri-1894-09-23 |
Dagsetning: | A-1894-09-23 |
Ritunarstaður (bær): | Hofi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Ásgeir er bróðir Einars |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3175 4to |
Nafn viðtakanda: | Einar Friðgeirsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | hluta myndar vantar (irr á Lbs.) |
Bréfritari: | Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1860-00-00 |
Dánardagur: | 1936-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | Garði (Fnjóskadal) |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hálshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Hofi 23 sept 1894 Elsku bróðir! Eg sendi þér nú fyrir fáum dögum nokkrar línur er eg hripaði í flug hasti, um nótt sétt áður en eg fór hingað heím. Nú sendi eg þér Þorbergsreíking En svo veít eg ekki annað en að það væri slétt á millum okkar Guðin: ! Lækjarkoti enda sagði hann það. Hann vann eittsinn hjá mér í 2 daga við smiðjuna og setti upp 2 kr á dag _ sem er 4 kr Svo fékk hann hjá mér stutthefil nýann með dabul tönn og skrubb með tönn nýann 1. sporjárn og trévínkil stutthefillinn kostar með tönn 3 Kr hinn með tönn 1-00 minst vínkillinn 35ar sporjárnið 55 gerir als þetta gjörir 5 Kr 30 ar Enn þetta sagði hann mér kvitt og skrifaði eg það, og hef ekkert hugsað um það. Um Stefán er það að segja að það er sem nærst tveímur árum er hann hefur átt þessar 50 krónur hjá mér og væru 5 kr leiga þá eru það 5 kr. Ekki þarft þú að borga að Smiðjuhóli og hef of mikið gefið til þess. Eg bað Jón Oddson um reíkim margsinnis en fékk aldreg og sagði hann að hann ætti ekkert hjá mér og það lét eg gilda. En sýðar mun eg senda þangað 10 eða 20 kr að gjöf. Níelsi borga eg ekki___ Marg ætlaði eg að koma til Amiríku nema óþægðinn En kverju orði segir þú sannara um hana, og er það helvíti að lenda í sambandi við slík hveíkindi.- Eg mun því reína að hún píni mig ekki optar. Eg veít þú færð frá Sigfúsi það sem eg vísaði þér á því eg skrifaði honum núna. Já takk fyrir verkfærin, mig vantaði náttúrlega margt af þeím beztu En hér eru verkfæri afar dýr og íll Já eg óska þér til lukku með Egil litla. Eg er hér í berztu foreldra húsum og er með farni Gunni eínlægt og þikir mér hún hin indælasta Eg hef farið marga útreiðartúra með familýuni og haft stúrveíslu á flestum sunnudögum, og stundum verið að filgja stúrhöfingum á sannt prófasti upp á fjöll. Veiðráttan hefur verið hin indælasta sem eg man eptir af og hafi lifað. Eg skrifaði núna Sigfúsi-- Eg bið kærlega að heílsa núna fólki.- Guð veri með þér mælir þinn elskandi bróðir Ásgeir Ó að eg ætti stómeri! Eg fæ í vor sjálfsagt kaupmitt alt í penigum |