sv 3 Mai 45 Sídumúla 29 April 1845 Hiartkiæri besti br: min! margur verdur einum deigi of seirn og sannast þad nú á bréfinu þinu br:m.g: eg beid med þögn og þolinmædi þó mér leiddist eptir þvi sist datt mier i hug ad sedlaskamirnar mínar hefdi þó ecki borist þér med póstinum þó vissi eg ad eitthvad mundi hindra anad en þad ad þú hirtir ecki um ad leggia þad besta til mina mála eins og raun gaf vitni þvi þú ányadir nú þad sem þú leingi hefur verid nefnl: san= kalladur bródir._ Eirn gódan vedurdag féck eg bod frá Ser Svb á Hamri ad ef eg vildi skrifa austur eda ill hvóli skildi eg senda bréfid um morgunin eptir um dagmál i veigin fyrir sig ad Lundum^ eg vard bædi hrigg og reid og hugsadi ad nú væri ecki undanfærslu von léngur settist eg nidur og skrifadi línur i bærdi mini= sem eg legg hier med svo þú siáir hvurnin þær0 voru i hatt eg skamast mín (helst þegar eg sá bréfid þitt) hvad þær eru grófar og sirt og ótilhlídilega samd= ar en þad er alt nógu gott i Skúla, Med sama man= inum sem fór med bréfid mitt (og Svb tók þad og fór sína leid) féck eg aptur þitt bréf sem þá var kom= id ad Lundum þá mátti alt vera sem komid var sama kvöldid um hatta tíma var mér sagt ad J: Nordfiörd væri komin og vildi fina mig mér vard ecki gott vid tók þó kompánlega móti gestum ^han atladi þangad siálfur ad fá medöl handa konu sini han hafdi farid Sióveg uppá Hraunb og demdi þadan á dag hingad erindid gerdi han uppskatt Morg= unin eptir sem var þad ad han vildi yfirgefa alt sud= frá og setjast hier ad búi med mér, eg bad han med mörgum fögrum ordum ad yfirgefa þenan þánka og mátti til ad láta han skilja ad eg væri ecki aldeil= is laus allra mála, svo skildum vid ad fullu og öllu en þó vinir hvad mér er þetta leidinlegt trúir þú ecki han var lika svo sorgbitin garmurin svorna Nú bíst eg vid ad Sk komi med Ser Svb og kanskie Ser S: líka þvi alt getur þad verid til þess ad fina frændkonuna á Hamri Ser S hefur skrifad heni med hvurjum straum i vetur og seigir heni frá öllu ástandi sínu nema þessu eina veit hún ecki af, han seigir heni ad skerbú sitt hafi hlaupid uppá Tuttugu þúsund dali (eg kuni ecki ad skrifa þad i tölu) þó séu brædurn= ir 2 búnir ad taka ad mestu vid módur arfi sínum, og þad frá reiknad, ad han firni i vor 30 fadma af tödu og hafi féngid i firra sumar 4000 i gard af heyi* og svo þar á medal ad sier leidist mikid, og sig lángi mikid til ad fina hana og tala vid hana i seinasta sini * þetta er nu ecki eins og Sidum: búskapurin þetta seigir hún mér i frétta skini, og sínir mér bréfin, og eg hlídi öllu med andakt ertu nú ecki eins og eg hræddur um þeir komi og hvad á eg þá ad seigja eg vildi geta talad vid húsbónda þin á undan ödrum, heimilsháttur Mansins held eg sie mikid slæmur, og þad eina bist eg vid ad seigja i tíma ad ecki atla eg mér ad stiórna þvi heimili sem sistir mansins er á hiartanlega bid eg ad heilsa húsmódir þini og bid hana forláta med filgandi peisusmock hún mun verda i öllu ólægi eins og fyrri og vil eg þá bera mig ad reina med þá 3iu, Eg sendi s00 bókina sem vid töludum um einshvurn tím0 er eg samdt búin ad lesa hana, en eg hugsa nu lítid sem stendur om det Christeligi hunslir Eg vildi þú giætir gert svo vel og hialpad mér um kadal spotta i reipi á selskrinurnar min= ar ecki hrædist eg en kallsko: han H.v:, eg þacka þér firir bréfid henar systir ockar ecki líst mér nú eiginlega á firir heni, Nú mun eg ecki ad fleira sé eptir en bidja þig forláta og lesa i málid þvi eg hef heldur flitt mér þvi eg gat ecki farid ad skrifa firr en i giærkvöld ad Norfiörd var farin bættu vid á amtm bréfid þvi sem þarf lifdu sem an þin systir S: Helgasen S T herra Stúdenti P: Pálssyni á Stapa |