Nafn skrár: | SigPal-1845-08-26 |
Dagsetning: | A-1845-08-26 |
Ritunarstaður (bær): | Síðumúla |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Mýr. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
sv 30 aug. Sídumúla 26 Agúst 1845 hiartkiæri br:! af mínu vanalega trausti til til þín læt eg þig nú vita hvurnin áhögum minum stendur ad öllu áánægjulega, eg sendi austur eins og húsbóndi þin vissi til, en til forgefins med, ad S aungvar búskapar reglur af þvi ad læra, eing= in hefur meiri vidbiód á þvi en S ad siá þig þad firsta þvi amtm lofadi mér þú skildir koma til mín þú skilur þá Raud hér eptir legdu mér nú líds yrdi br m: og kondu mér úr krögg= unum lifdu ætíd vel þin sanelska systir S: Pálsdóttir Allvel géngur heiskapur hiá mér núna og hefdi þó betur verid ef Þordur min hefdi getad filgt verk S. T. herra Stúdenti P: Pálssyni á Stapa |