Nafn skrár: | SigPal-1819-06-16 |
Dagsetning: | A-1819-06-16 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | hk á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hallfredarstödum D. 16. Elskadi bródir! Mikid ofur vænt þótti mér um Bréfid þitt seinasta, og þakka ieg þér nú fyrir þad sem best ad eg veit og kann, svo neitt merkilegt: _ Næstlidinn vetur var eg ad spinna og prióna, og fékk eg hrós af módur minni og Ømu fyrir, ad mér tækist þad eptir vonum; þess á millum var eg ad lesa upp Lærdominn minn, og gékk mér þad allvel. _ Nú er ieg 000kkiar kona á hvöriu kvöldi, og máttu trúa því, ad þar til þarf ekki ad naudga mér. _ Fyrirgefdu, elskuleigi bródir! þetta skyndihrip! Láttu mig sem allra fyrst siá Svart á hvítu frá þér! þig kyssir og kvedur í anda þín falslaust unandi systir Sigrídur Pálsdóttir |