Nafn skrár: | SigPal-1821-01-03 |
Dagsetning: | A-1821-01-03 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | hk á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
elskulegi brodir nu verd eg þo eptir lofordi minu ad lata þig sia klor mitt en eg get þad þo valla þvi þad er so liott ad eg held þu getir valla lesid þad eckert get eg nu sagt þier i friettum nema ockur siskinum lidur bærilega þo litlar sieu fram farirnar eg var buin nockud firir Jolin ad lesa upp kver mitt og þess a milli hef eg dalitid verid ad spina og priona nu er held þad sie olikt skrifi hans þad eru en nu meira en 3 dagar sidan eg for ad bera mig ad skrifa fliota skript þin elskandi sistir Sigridur Palsdottir Hallfredarstödum þan 3 Januari 1821 |