Nafn skrár: | SigPal-1822-01-07 |
Dagsetning: | A-1822-01-07 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | hk á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
hiartkiæri brodir firir þitt sidasta til skrif þacka eg þier hiartan lega og er eg eingin madur til ad borga þier þad sem vildi veldr þad þvi mest ad eg skamast min ad lata þig sia hvad litid mier fer fram ad skrifa eg vildi eg væri horfin til þin eda þu til min halfan klucku tima a hvuriu kvoldi til ad kena mier það. _ eckert get eg nu sagt þier i friettum nema eg er ofur hrædd ad eg missi Stiarna minn i vetur han er til gaungu a Vallanesi i um sion sislumans Melsteds en eg heirdi inani visur sem frændi ockar skrifadi a for skrift er han gaf mier nu sier þu sialfur ad þetta kostar svo miklu lengra bref fra þier sem þu ert fliotari ad skrifa en eg. _ lifdu nu besti brodir æfin lega vel eg er þig af hiarta elskandi sistir Sigridur Pálsdottir Hallfredarstödum þann 7 Januar 1822 |