Nafn skrár: | SigPal-1823-01-11 |
Dagsetning: | A-1823-01-11 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | hk á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
hiartkiæri brodir dægin nærstan eptir þrettanda feck eg brief þitt firir hvurt eg þacka þier hiartanlega langt hefur mér nu fundist sidan vid skildum seinast enn ei mun tia ad kvarta um þad eg lifi i þeirri von ad gud muni unna mér ad vera nær þér enn nu er. _ ecki get eg sagt þér neitt i frettum nema Stephan brodir okkar er a kirkiubæ i vetur og unir sier þar vel. _ alt til þessa hefur veduratta verid hin æskilegasta so ei hefur fullordnu fé verid gefid nema einu sinni og nu er hier valla snio ad sia nema i fjöllum en hestum er gefid þvi þeir voru so horadir i haust. buid er nu ad bigg alla þina fiallvegi. _ nu er Soti minn hér i vetur og held eg hann verdi skarri i vor en hann var i firra vor, ef eg lifi til sumars skaltu þin af hiarta elskandi sistir SPalsdottir Hallfredarstödum þann. 11 Januari 1823 |