Nafn skrár:SigPal-1823-06-11
Dagsetning:A-1823-06-11
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:hk á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

besti brodir

eg þacka þier hiartanlega þitt goda brief af hvuriu eg sie ad ei hefur þu verid buin ad fa ómindar sedil er eg kloradi þier í Vetur med postinum en nu veit eg vist ad þu hefur firir laungu feingid han, minir mig ad eg paradi þier þar ferda rollu mina mier hefur sidan vel lidid og verid frisk þu sier nu a þessu bladi ad litil er framförin med skriftina æ eg medkieni ad eg er of forsomunar söm med þad en eg hef ei önur rad en lofa bot og betran en þa er nu efndana vandt nær heitid er komid. _ eckert get eg sagt þier i friettum þad er alt tekid fra mier Modir min gaf mier nian fracka i vor dafallegan sem unnin var i Vetur span Ama min i hann og er þad smatt, og fallegt södul aklædi gaf hun mér lika, firir bæn er eg atti hia frænda ockar saluga feck Modir min nu i vor ecki vil eg eigna mier hana eg er hrædd hun deii þa eins og hin, Soti min lifir heldur magur en þo vika fær Modir min 00id honum til kirkiu nu nilega

og fiell heni vel vid hann, nu sendi eg þier sockaböndin sem eg bid þig firirgefa, forlatu nu godi brodir þettad liota klor og lifd lifdu sem best kann oska þin af hiarta elskandi sistir

Sigridur Palsdottir

Hallfredarst: þan 11 Junii 1823

Myndir:12