Nafn skrár: | SigPal-1823-06-11 |
Dagsetning: | A-1823-06-11 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | hk á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
besti brodir eg þacka þier hiartanlega þitt goda brief af hvuriu eg sie ad ei hefur þu verid buin ad fa ómindar sedil er eg kloradi þier í Vetur med postinum en nu veit eg vist ad þu hefur firir laungu feingid og fiell heni vel vid hann, nu sendi eg þier sockaböndin sem eg bid þig firirgefa, forlatu nu godi brodir þettad liota klor og Sigridur Palsdottir Hallfredarst: þan 11 Junii 1823 |