Nafn skrár: | SigPal-1824-04-10 |
Dagsetning: | A-1824-04-10 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | hk á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hallfredarstödum þan 10 Agust 1824 besti brodir! hiartans þackir firir þin 2 elskulegt tilskrif sem eg verd aldrei madur ad borga sem vildi, langar finast mier tidir sidan i vor ad minum goda gudi þoknadist ad taka modur mina fra mier en eg veit ad þad er skilda min ad vera ánægd med hans rad stafanir og þad vil eg af minum sig giöra þvi S Palsdottir |