Nafn skrár: | SigPal-1825-01-18 |
Dagsetning: | A-1825-01-18 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | hk á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hallfredarst: þan 18 Jan. 1825 digdarikasti besti brodir eg þacka þér hiartanlega þitt elsku legt Tilskrif sem mier var kiærkomid, nu verdur ei brief mitt langort þvi Timin er naumur þar vid feingum brief þin í kvöld í röckrinu en alt á ad vera buið anad kvöld eg og vid hierna í husi lifum vid þad gamla þo hefur Amma min verid med lasnastamoti um stundir og get eg ei sagt þier hvad hrædd eg var og viss mattu vera ad ef eg missi hana legg eg af stad gangandi til þin ef Soti min dugir ei til ad bera mig í alvöru ad seigia verd eg indis litil ef eg missi enn verdi guds vilie med þad skal eg lata mier linda, eckert get eg skrifad þer i friettum 9 saudi hefur Amma min mist í vetur og önnur kírin held eg bradum deii því hún þrífst æ vertu blessadur og sæll og gleimdu ecki þinni sistir SPd alt frændfolkid fra Kirkiu bæ bidur astsamlega ad heilsa þer |