| Nafn skrár: | SigPal-1825-06-23 |
| Dagsetning: | A-1825-06-23 |
| Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
| Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
| Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
| Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
| Mynd: | hk á Lbs. |
| Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
| Titill bréfritara: | |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
| Dánardagur: | 1875-03-26 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
| Fæðingarstaður (sýsla): | |
| Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
| Texti bréfs |
Hallfredarst: þan 23 Junii 1825 hiartelskadi godi brodir! hafdu þad sem eg hugsa þér besti brodir firir þitt eins og vant er og var mér mikid god. J dag Jlla for ad vetlingarnir urdu litlir en lifi eg til vetrar skalt þu fa adra stærri og þa skal eg bera mig ad lata þig fa böndin í Sumar get eg ei neitt þess hattar þu þeckir þa er anad ad giöra nu ma eg ei vera leingur ad þvi féd kemur á kviarnar. _ Lifdu besti brodir æfinlega vel þess óskar þin af hiarta einlægt elskandi sistir S: Palsdottir |