Nafn skrár: | SigPal-1825-11-05 |
Dagsetning: | A-1825-11-05 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | hk á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hallfredarst: þ 5 elskadi besti brodir! þar eg heiri postur ætli ad ganga para eg þér linur þessar ad gamni minu eckert verdur briefs efnid nítt heldur en vant er þvi hitt folkid skrifar þér alt þad fréttnæmt hefur vid borid á aflidnu Sumri. _ þann 21 þina og er hun ordin so vesöl i Lærinu ad þad vard ad bera hana í kirkiuna og úr heni og óskadi hun samt eptir þu værir þangad komin og bad J haust gipist og Student Petur Jons son Jomfru Aunnu Biörnsdottur á eydum og hafdi þar verid fiöldi folks, nu er eg so rækilega buin ad skrifa þér um giptingarnar frændfolksins ockar ad mér er ordid Sigridur Palsdottir |