Nafn skrár:SigPal-1826-12-27
Dagsetning:A-1826-12-27
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:hk á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

H:st: þan 27 Decemb 1826

hiartkiæri brodir

Nu er mikid langt sidan eg hefi feingid bréf fra þér besti brodir, þo eg eg ecki muni nockurn hlut til ad para sem þu hefur gaman faf giöri eg þad samt til ad koma þér í skuldir vid mig þvi eg veit þu hefur nærgiæt á ad hafa bréfin til min eina mikid leingur eis og þú ert fliotari en eg ad skrifa og st00 eda er þettad nockud óeinilegt Eg for upp ad Eyolfsstödum í haust ad fa mér þar snidin vadmalsfracka sem Ama min gaf mér tögid í en vildi ecki snida þvi hon atti nu ad vera nymodins ecki var anad ferdalægid mitt i sumar, i haust giftist Biörg dottir hionana hierna Einari Einars sini sem hér var vinumadur þegar þu varst hia ockur um Sumarid þad á alltid ad vera hlutfall mitt ad skrifa um giptingarna þvi alt anad er tekid fra mér nu man eg ei meira ad para i þettad sin firirgefdu þettad ósamanhangandi rugl þini til daudans elskandi sistir

S: Palsdottir

Myndir:1