Nafn skrár:SigPal-1826-xx-24
Dagsetning:A-1826-xx-24
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Sigríðar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:lbs. 2413 a 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:bróðir, stúdent
Mynd:hk á Lbs.

Bréfritari:Sigríður Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1813-05-18
Dánardagur:1875-03-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Hallfredarst: þan 24

hiartkiæri godi brodir

þar ferdin fellur svo brin til þin med Siggeir brodir ockar verd eg ad lata þig sia med eirni linu ad eg er lifandi og vid bærilega heilsu hid vanalega vellidan ei get eg neitad ad mér liggi liggi vid ad öfunda Siggeir sem bædi fær ad ferdast um há sumartiman og þad til þin þo vorkieni eg hönum ad eiga ad fara med okunugum fra Eyafirdi og sudur, halfveigis er buid ad lofa mier i kaupstad í sumar en ei veit eg hvurt af þvi verdur eg læt mér og gott um þo ei verdi af þvi, hér med eiga ad filga vetlingar og sokka bönd er eg bid þig halda mér til goda firirgefdu besti brodir þettad omi omindar klor og lattu mig ecki gialda letinar. _

lifdu sem an þin til daudans elskandi sistir

S: Palsdottir

frændfolkid á Kirkubæ bidur ad heilsa þér

Myndir:1