Nafn skrár: | SigPal-1828-06-22 |
Dagsetning: | A-1828-06-22 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | hk á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hallfredarst: þan 22 Junius 1828 Elskadi besti brodir Nu eru 4 sonur bubba mins og Magnus min á Brenistödum nu hef 0000000 til ad para meira i þetta sin besti brodir Lifdu so ánægdur og farsæll sem eg oska og gleimdu ecki þini munadarlausu S: Palsdottir P:S: heilsadu S: brodir hiartanlega frá mér ó ad þú værir nú komin til ockar en þad held eg væri of stor |