Nafn skrár: | SigPal-1829-09-18 |
Dagsetning: | A-1829-09-18 |
Ritunarstaður (bær): | Laugarnesi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | hk á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
þan 18 Sefenb: hiartkiæri besti besti Nu er eg þa komin ad Laugarnesi og geck mer ferd sú ótrúlega vel eg komst med amt og eru þaug hion mér eins og foreldrar margt og mikid hef eg ad tala vid þig sem eg ecki get skrifad eg vissi ecki af ferd þessari fir en i þessu augnabliki kondu nu ad fina mig first eg er komin so langt en treistir þu þér ecki so litin spöl lifdu vel eg er þin S: Palsdottir Veledla herra Studioso 0 Páli Pálssijni 0/Arnarstapa |