Nafn skrár: | SigPal-1829-11-23 |
Dagsetning: | A-1829-11-23 |
Ritunarstaður (bær): | Laugarnesi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | hk á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Laugarnesi þan 23 Noveb: elskadi besti brodir Nu er þad 1 briefsefnid ad bidia þig forlata á ómindar sedlinum sem eg skrifadi þér úr Reikiavík i haust og þar nærst þacka eg þér hiartanlega fyrir tilskrifid seinast, ecki var eg leingi ad huga mig um ad þigga ad fara hingad og ecki fór eg naudug úr austfiördum i i Skagafirdi þadan keipti eg filgdar man er þad satt þu ætlir ad sigla i sumar lofadu mér þo ad sia þig adur á eg ecki ad senda þér hestana mina sem lifa 2 i godu standi ef ferd fielli i vor so þu giætir ridid þeim hingad Skrifad mér med hvurri ferd frúin bidur ad heilsa þér heilsa frá mér S. br: elsku besti brodir so farsæll sem óskar þin elskandi S. Palsdottir |