Nafn skrár: | SigPal-1829-12-08 |
Dagsetning: | A-1829-12-08 |
Ritunarstaður (bær): | Laugarnesi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Sigríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | lbs. 2413 a 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | bróðir, stúdent |
Mynd: | hk á Lbs. |
Bréfritari: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1813-05-18 |
Dánardagur: | 1875-03-26 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Laugarnesi þan 8 Decber besti brodir Nu er ecki anad bréfs efnid en ad þacka þitt elskulega tilskrif mér er ætid sön ánægia ad fá bref fra þér sem ætid hafa hafa ini ad binda so elsku fullar advaranir nærgiætnislegar rádleggingar og mikid vildi ástunda ad hlida þeim, Nylega páradi eg þér linu med postinum og er fátæk af frettum nema mér lidur vel og eg er god til heilsu so eg held eg mundi fara med maninum vestur til ad fina þig ef frúin min vildi lofa mér þad en hun vill ecki ad ad mér gangi en eg skal giera mig ánægda vid þad sem þu seigir ad vid munum siast adur enn langt umlidur 5 vikur var eg i Reikiavik i haust þvi badir synir séra G: á Hofi eru komnir sudur til ad læra en St: brodir situr eftir og eg held fari litid fram en er þo ad læra og hefur ecki slæmar gáfur hvurt heldur þá hönum væri betra ad komast í Bessastada skóla eda í heima sola til ad læra eg spir þig ad þessu þvi eg hef heirt ad Profastur mundi hafa anad hvört i higgu med han en mig langar so til ad eg geti komid þvi til leidar þér finst betra fyrir han, fruin og dottir henar bidia kiærlega ad heilsa þér, Lifdu besti brodir so farsæll sem an þin elskandi systir S: Palsdottir Mad |